Kind Garn

ÚLFUR (4149) Svarbrúnn

Tilboðsverð Verð 1.090 kr Fullt verð 1.090 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Úlfur er dásamleg blanda af ull, alpakka og akrýl. Hlutföllin eru þannig að þú færð bestu eiginleika ullarinnar en á sama tíma styrkleika akrýlsins.

Flík úr Úlfi verður létt og mjúk en á sama tíma ótrúlega hlý. Garnið svipar til léttlopa í útliti, en stingur ekki.  Úlfur er því frábær staðgengill léttlopa fyrir þá sem ekki þola hann. 

Innihald: Garnið er 50% ull, 40% akrýl og 10% alpakka
Dokkan er 50g = 90 m
Prjónfesta: 17L = 10 cm á prjóna 5-5,5. 

Garnið er framleitt á Ítalíu undir ströngum gæðakröfum og uppfyllir allar kröfur REACH (Evrópsku eiturefnalöggjafarinnar).