Afhending vöru

Afhendingarskilmálar

Afhending vöru:
Allar uppskriftir eru sendar rafrænt (PDF) á uppgefið netfang strax við greiðslu með korti en þegar kvittun berst sé greitt með millifærslu. Hægt er að hlaða skjalinu niður 3 sinnum, áður en hlekkurinn verður óvirkur.

Ef hönnuður telur þurfa að laga uppskrift, útskýra betur eða annað sem sé til þess fallið að bæta uppskrift mun uppfærsla verða send sjálfkrafa á alla þá sem áður hafa verslað vöruna, með skýringu á því sem breytt/bætt hefur verið.

Aðrar vörur eru sendar með póstinum, og eru verð skv. verðskrá póstins, reiknað áður en gengið er til greiðslu.

Lög og varnarþing: 
Skilmàlar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna þeirra skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.

Prjónaklúbburinn ehf. 
Ásklif 15
340 Stykkishólmi
Kt.520819-1770
VSK nr. 135402