Um Prjónaklúbbinn

Prjónaklúbburinn er nýtt samfélag á Íslandi.

Hjá Prjónaklúbbnum geta hönnuðir selt uppskriftir sínar í gegnum vefsíðu okkar og notið þannig þess ávinnings sem felst í þessu sístækkandi samfélagi.
Við munum standa fyrir samprjóni, POP-up verslun, kynningum á garni, heimsóknum í saumaklúbba, og bara hverju sem ykkur dettur í hug að gera með okkur
Prjónaklúbburinn ehf. 
Bakkatjörn 3
800 Selfossi
Kt.520819-1770
VSK nr. 135402