Vilt þú selja vöru/uppskriftir í verslun Prjónaklúbbsins?
Við erum alltaf á höttunum eftir skemmtilegum vörum eða duglegum hönnuðum sem hafa áhuga á að bjóða vörur sínar til sölu hjá okkur.
Endilega hafðu samband og sjáum hvort við getum ekki komið á skemmtilegu samstarfi