Ný gerð verslunar

Prjónaklúbburinn er ný gerð verslunar á Íslandi.  Við ætlum að standa fyrir allskonar viðburðum (bæði á netinu og á skemmtilegum stöðum), bjóða hönnuðum að selja uppskriftir í verslun okkar og njóta í leið góðs af miðlum okkar. 

Við ætlum að byrja smátt og leyfa félaginu að vaxa náttúrulega, en við erum uppfullar af hugmydum og hlakkar mikið til að deila þeim og útfæra með ykkur.

Takk fyrir að sína Prjónaklúbbnum áhuga