Kind Knitting

Yndis - Fullorðins peysa

Tilboðsverð Verð 650 kr Fullt verð 950 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Um peysuna:

Yndis fullorðins peysa er stutt, með kvartemar, símynstruð og hrikalega smart. Hún er prjónuð í hring, ofan frá og niður, 

Þrátt fyrir að munstrið sé einfalt og það sama og í öðrum uppskriftum frá okkur, þá er
það ekki það einfaldasta í byrjun og krefst smá einbeitingar. NB, að passa þarf
upphaf og endi á umferðum að þær tengist og verði flæði á milli.

Stærðir:  S, M, L/XL og 2XL/3XL (yfirvídd 96-127cm)

Garn: 500, 600, 700, 800 gr. af Úlfi frá Kind garn. Einnig má nota  Drops air eða annað garn með svipaða prjónfestu en hafa þarf í huga að garnmagn er miðað við 90m/50g. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta: 17 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni.

Að mati prufuprjónara er þetta í erfiðleikastigi 5 (af 5 mögulegum, þar sem 1 er afar auðvelt, og 5 er mjög erfitt). 
Sú einkunn kemur til af þeirri einbeitingu sem þörf er á þegar mynstrið er lagt niður í upphafi, auk þess sem ekki allir eru vanir því að prjóna peysur ofanfrá og auka út í berustykki í stað þess að taka úr eins og venjan er.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)