Kind Knitting

Kjóllinn

Tilboðsverð Verð 950 kr Fullt verð 950 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Kjólinn er prjónaður slétt, í hring, ofan frá, með útaukningar í berustykkinu og munstrað pils. Snúrukantar (i-cord affelling) eru í hálsmáli, á ermum og neðst á pilsi.

Stærðir: 1, 2, 3, 4 og 5 ára 

Yfirvídd/ummál: 60, 62, 64, 65, 67 cm

Garn: Dale Lerke 200, 250, 250, 300 300 gr eða sambærilegt 

Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni (Prjónar nr. 4)

Það sem þarf til að prjóna Kjólinn:

  • Hringprjón nr. 4
  • Hringprjón nr. 4,5
  • Sokkaprjóna nr. 4
  • Sokkaprjóna nr. 3,5
  • Prjónamerki
  • Stoppunál

Fleiri myndir hér fyrir neðan