Kind Knitting

Júníana litla - Ungbarnapoki

Tilboðsverð Verð 650 kr Fullt verð 650 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Um húfuna:

Ég elska að taka gömul klassísk munstur og breyta, bæta og útfæra á minn hátt. Í þessa línu valdi ég einmitt að gera það, en úrtakan var viss áskorun og þurfti margar tilraunir til að fullkomna hana.

Pokinn er prjónaður í hring.

Stærðir: ca. 42-46 cm í ummál og 36 cm langur (hægt að gera styttri).

Garn: Dale Lerke  120gr.  
Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni.

Að mati prufuprjónara er þetta í erfiðleikastigi 3 (af 5 mögulegum, þar sem 1 er afar auðvelt, og 5 er mjög erfitt). 
Sú einkun kemur til af þeirri einbeitingu sem þörf er á þegar munstrið er sett niður og úrtakan prjónuð. 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
J
Jóna Ingólfsdóttir

Júníana litla - Ungbarnapoki