Kind Knitting

Hafrún - Ungbarnahúfa

Tilboðsverð Verð 650 kr Fullt verð 650 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Um húfuna:

Húfan er prjónuð í hring, á sokkapróna eða langan hringprjón (magic loop). Hún er
með uppábroti og eyrum, sem má að sjálfsögðu sleppa, en mér finnst þau bæði
hlýleg og góð til að halda húfunni á höfðinu, sérstaklega á þessum sem vilja rífa af
sér húfuna.

Stærðir: 0-3 mán, 3-6 mán, 6-9 mán, 9-12 mán, 1 árs

Garn: Dale lerke eða sambærilegt 50, 50, 100, 100, 100 gr. 
Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni (Prjónar nr. 4)

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
j
jóna vigdis
falleg húfa

fallegt munstur og gott að skilja það

J
Jónína Jóhannesdóttir

Hafrún - Ungbarnahúfa

Þ
Þórhildur Þórisdóttir

Mjög góð uppskrift og húfa