ANGI - Stuttbuxur
Tilboðsverð
Verð
950 kr
Fullt verð
950 kr
Um buxurnar:
Æðislegar stuttbuxur handa litlum krílum. Þær eru prjónaðar frá smekk og niður skálmar. Smekkurinn er prjónaður fram og til baka með i-cord kannti og svo er prjónað í hring. Böndin gerð síðust.
Stærðir: Newborn, 0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán, 12-18 mán
Garn: Dale Lanolin 100gr,100gr,150gr,150gr,200gr
Athugið að magnið getur breyst ef annað garn er notað.
Prjónar:
Sokkaprjónar nr 4
Addi Trio prjónar nr 4 (val)
Hringprjónn nr. 4: 40 og 60cm
Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni
Angi er eftir Söru Spencer Heimisdóttur og er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur] má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“