Kind Knitting

Viggó

Tilboðsverð Verð 950 kr Fullt verð 950 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Viggó er klassísk peysa með laskaermar. Hún er prjónuð í hring, ofan frá með perluprjóni sem myndar V framan á berustykki. Bolur og ermar eru prjónaðar slétt. 

Stærðir: 3-6 mán, 6-12 mán, 1, 2, 3, 4, 5, 6-7 og 8-10 ára 

Yfirvídd/ummál: 55.5, 59, 61, 63, 65, 66, 70, 72, 75 cm

Garn: Dale Lerke 150, 200, 200, 200, 250, 250, 300, 350, 400 g

Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta: 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni (Prjónar nr. 4)

Prjónar:

  • Hringprjón nr. 3,5
  • Hringprjón nr. 4
  • Sokkaprjóna nr. 3,5
  • Sokkaprjóna nr. 4

Fleiri myndir hér fyrir neðan