Svört helgi
Föstudags til mánudags (29.11-02.12) ætlum við að hafa 30% afslátt af öllum vörum nema gjafabréfum. Við fáum svo falleg leðurmerki um helgina en þau fara beint á afslátt.
Eins og alltaf bjóðum við upp á fría sendingu séu keyptar 8 eða fleiri dokkur af garni og um helgina munum við lauma smá glaðningi með í alla böggla.
Nú er því tækifærið til að gera góð kaup.