Nú fást Prjónapunktar hjá Prjónaklúbbnum

Prjónaklúbburinn ætlar ekki bara að selja uppskriftir, við erum með puttana á púlsinum og því urðum við að geta boðið upp á Prjónapunkta eftir Guðrúnu Helgu.

Nældu þér í eintak hérna: