Jólaleyniprjón Prjónaklúbbsins
Í nóvember ætlum við að prufa að vera með leyniprjón. Byrjum 1.nóv. og klárum þegar aðventan gengur í garð.
Vertu með, komdu þér í jólafíling með okkur 🎄
Hér er hægt að kaupa sig inn í fjörið:
https://prjonaklubburinn.is/products/jolaleyniprjon-2019
Leyniprjónið hefst 1.nóv. 2019 og lýkur á 1.sunnudegi í aðventu.
Viðbætur við uppskriftina verða sendar regulega á meðan á tímabilinu stendur, sú fyrsta 1.nóv. næsti skammtur kemur 10.nóv. og sá þriðji og síðasti miðvikudaginn 20.nóv.
Í lokin verður dregið úr þáttakendum og gefinn jólaglaðningur.
Vinningshafar verða tilkynntir 1.des.
Til að eiga möguleika á vinning þurfa þátttakendur að:
- Kaupa uppskrift
- Setja inn myndir af fullbúinni flík í samprjónshópinn (og víðar ef vill)
- Merkja myndirnar með #prjónaklúbburinn #jólaleyniprjón og @prjonaklubburinn
Við minnum svo auðvitað með samprjónshópinn:
https://www.facebook.com/groups/samprjon/