Bleikur október

Bleikur október snertir okkur öll, hvort sem við höfum sjálfar fengið brjóstakrabbamein eða þekkjum einhverja sem hafa greinst, erum aðstandendur eða þekkjum aðstandendur. Okkur langar að leggja okkar af mörkum og vonum að þið getið og viljið hjálpa okkur.

Uppskriftinar Karítas, Yndis og Júníana eiga allar það sameiginlegt að vera hannaðar og prjónaðar fyrir vinkonur okkar sem okkur þykir ógurlega vænt um. Okkur þykir því við hæfi að í október munu 100 kr. af hverri seldri uppskrift af þeim renna til Krabbameinsfélagsins, auk 10% af söluverði á bleiku Lerke sem og öllum litum af Úlfi frá Kind garn.

Hjálpið okkur að standa með þeim.
Margt smátt gerir eitt stórt ❤️

https://prjonaklubburinn.is/collections/bleikur-oktober