By Permin
Zenta - Light (883301)
Tilboðsverð
Verð
990 kr
Fullt verð
VSK innifalinn.
Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.
Benta frá Permin er dásamlega mjúkt og drjúgt garn úr ull og silki (með smá nylon til styrkingar). Flík úr Zenta verður fislétt, þunn og lekkert.
Zenta hentar vel í tvíbandaprjón, gatamunstur og næstum allt þar á milli.
Vegna þess hve fíngert það er hentar það vel í flíkur á allan aldur, líka ungbörn.
Innihald:
50% ull, 30% silki og 20% nylon
Þyngd og magn:
50g = ca. 180m
Prjónfesta:
22 L x 28 umf á prjóna 3½-4 gefa 10 cm