Ragnhildur Eiríksdóttir

Von

Tilboðsverð Verð 1.050 kr Fullt verð 1.050 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.
Peysan er prjónuð í hring, neðan frá líkt og klassísk lopapeysa. Munstur er neðst á ermum og bol og á berustykki sem er heilt. Styttar umferðir eru að aftan til að síkka peysuna.

Stærðir: Small, Medium, Large

Yfirvídd:
Miðað við Drops Air: Small 92cm, Medium 99 cm, Large 108cm

Miðað við CaMaRose LAMAULD: Small 86cm, Medium 90cm, Large 100cm

Miðað við CaMaRose Snefnug: Small 111cm, Medium 116cm, Large 129cm

Garn:
Drops Air 50 g = 150m
Litur A: 05 Brúnn 150 (150) 200 gr
Litur B: 02 Ljós 100 (150) 150 g
Litur C: 04 Grár 100 g í öllum stærðum
Litur D: 06 Svartur 50 g í öllum stær
ðum

CaMaRose LAMAULD 50 gr = 100m
Litur A: 6234 Camel 250 (250) 300 gr
Litur B: 6500 Lysebeige 150 (250) 250 gr
Litur C: 6920 Lys Brunmeleret 150 gr í öllum stær
ðum Litur D: 6202 Mörkebrun 50 gr í öllum stærðum

CaMaRose SNEFNUG/STJERNESTØV 50 gr. = 110 m
Litur A: 7331 Vissengrøn 200 (250) 300 gr.
Litur B: 7315 Grå Beige 150 (150) 200 gr.
Litur C: 8002 Sølv (Stjernestøve) 100 (100) 150 gr. Litur D: 7317 Mørkebrun 50 gr. í öllum stærðum

Prjónar: Hringprjónar nr. 4 1⁄2 og 5, 40 og 60 cm. Sokkaprjónar nr. 5

Prjónfesta:
Drops Air
10 x 10 cm = 17 lykkjur og 22 umfer
ðir slétt prjón á prjóna nr. 5.
LAMAULD
10 x10 cm = 18 lykkur og 24 umfer
ðir

Höfundur er Ragnhildur Eiríksdóttir

Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur]  má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann  gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“