EBHprjónar
Vinir Rúnna Júl - Sokkar
Tilboðsverð
Verð
650 kr
Fullt verð
650 kr
VSK innifalinn.
Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.
Vinir Rúnna Júl eru frábærir sokkar fyrir káta krakka. Það þurfa allir krakkar að eiga amk eitt par.
Garn: 50, 100, 100, 100, 100g
Vettlingarnir eru prjónaðir úr Drops merino extra fine en hægt er að nýta allt garn sem er með svipuðum grófleika og um að gera að nýta afganga og leyfa sköpunarkraftinum að njóta sín.
Stærðir: 0-6 mán, 6-12, 1-2 ára, 3-4 ára, 5 – 6 ára
Prjónfesta: 21 lykkja gefa 10 cm
Eva Brá gerði líka vettlingauppskrift sem þú færð hérna
En þú getur líka keypt settið saman á afslætti hérna