Sunna María

Vindur - húfan

Tilboðsverð Verð 650 kr Fullt verð 650 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Sniðið á húfunni er má segja hefðbundið húfusnið. Byrjað er að fitja upp á stroffinu á húfunni,
það prjónað þar til réttri lengd er náð, það er prjónað saman, næst er húfunni snúið við og
hún prjónuð slétt að úrtökunni, þannig verður þrefalt lag yfir eyrunum. Góð teygja er í
húfunni og gott að hafa það í huga þegar stærð er valin.

Stærðir: 
S/M, (L/XL).S, (M), L
Ummál:
passar höfuðmáli ca 50-55, (56 – 59), 59 +.


Prjónfesta:
19/10 cm á 4,5 mm prjóna.

Prjónar: Sokkaprjónar 4,5 mm og lítill hringprjónn 4.5 mm

Garn: Dale Merino 22 og Dale Soft Merino, Lang Merino 120 og Lang Merino 200.
Garnmagn: 100 g af hvorum þræði  í allar stærðir.

Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur]  má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann  gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)