Knit by Rós

Regn - Peysa

Tilboðsverð Verð 950 kr Fullt verð 950 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Peysan er prjónuð í hring, ofan frá og niður. Munstur er prjónað á berustykki með
útaukningu og svo eru teknar frá lykkjur fyrir ermar. Bolurinn er prjónaður niður og síðan
eru ermar prjónaðar. Bæði ermar og bolur eru með munstur neðst við stroffið.

STÆRÐIR:
1-2 ára, 2-4 ára, 4-6 ára, 6-8 ára, 8-10 ára

UMMÁL:
60, 64, 68, 72, 76

GARN:
Dale Lerke

Aðallitur: 150, 200, 200, 250, 250 gr.
Munsturlitur: 50, 100, 100, 100, 100 gr.

PRJÓNFESTA:

22 l / 10 cm á prj. nr. 4

ANNAÐ SEM ÞARF:
4 mm Sokkaprjónar (eða langur hringprjónn ef magic loop aðferð er notuð).
4 mm 60 cm langur hringprjónn
1 prjónamerki

Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur]  má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann  gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“