Dale Garn

Pure Eco Wool- Koks melert (1204)

Tilboðsverð Verð 1.099 kr Fullt verð 1.099 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Innihald: 70% Lífræn ull og 30% Alpakka
Þyngd og lengd: 50 grömm = 112 metrar
Prjónafesta: 22 lykkjur á prjóna nr. 4 =10 sm
Þvottur: 30°ullarprógramm, má ekki setja í þurrkara

Pure ECO ullin frá Dale er lífrænt garn unnið á sjálfbæran hátt fyrir þá sem er umhugað um dýravelferð og umhverfið.
Pure ECO ullin er kringlótt spunnin, er létt og mjúkt garn sem heldur upprunalegu eiginleikum ullarinnar. Ullin er með hámarks mýkt og góða einangurn, jafnvel þegar flíkin er rök eða blaut.

Garnið hentar í allar tegundir af prjónaflíkum og er frábært alveg óháð prjónatækni. Vegna eiginleika garnsins er sérstaklega mælt með því í prjónafatnað fyrir börn og alla þá sem vilja fatnað í bestu mögulegu ullargæðum.
Hentar vel í allan daglegan klæðnað og til útivistar þar sem gerðar eru miklar kröfur um gæði.