On my heart - peysa
Tilboðsverð
Verð
950 kr
Fullt verð
950 kr
On My Heart sweater prjónast í hring frá hálsi og niður. Axlarstykkið prjónast eftir munsturteikningu í gatamunstri. Bolur og ermar prjónast slétt í hring sem lýkur svo með brugðningi (stroffi).
Stærðir:
1 (2 ) 3 - 4 (5 - 6) 7 - 8 ára
Ummál:
62 (68) 72 (78) 82 cm
Prjónfesta:
17 lykkjur x 26 umf á prjóna 5 mm= 10 x10 cm
Prjónar:
Hringprjónn 4,5 mm (40 og 60 eller 80 cm), hringprjónn 5 mm
(40 og 60 eller 80 cm) og sokkaprjónar 4,5 mm og 5 mm.
Garn: 200 (200) 250 (300) 350 g Úlfur frá Kind eða 200 (200) 250 (300) 350 g Merino 22 frá Dale
Þegar valið er að prjóna peysuna úr merino 22 eða álíka garntýpum, verður peysan teyjanlegri. Enn ef að valið er að notast við Úlf frá Kind verður peysan þykkari enn létt samt semáður.
Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur] má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“