Rauma garn

Mitu - Petrol (0244)

Tilboðsverð Verð 900 kr Fullt verð 1.190 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Mitu er gert úr 50% alpakka og 50% ull. Þessi blanda gerir garnið mjög mjúkt en heldur einnig flíkinni vel. Það er einstaklega þægilegt að prjóna úr þessu garni.
Hægt er að nota Mitu í stað léttlopa og fá þá dásamlega mjúka peysu sem stingur ekki.

Innihald:  50% alpakka og 50% ull

50 g = 100 metrar

Prjónastærð:
3,5 - 4,5 mm

Prjónfesta:
20-22 lykkjur = 10 cm

Þvottaleiðbeiningar:
Handþvottur

Framleiðsluland:
Noregur