Inga - vesti
Tilboðsverð
Verð
950 kr
Fullt verð
950 kr
Þetta vesti er prjónað ofan frá og niður. Fyrst er efsti hluti bakstykkis prjónaður og síðan er stykkinu skipt í tvenn og hvor öxl um sig prjónuð. Eftir að axlir hafa verið prjónaðar eru þær sameinaðar í hring með bakstykkinu og bolur prjónaður niður. Neðst á vestinu eru styttar umferðir til að gera vestið síðara að aftan. Síðast er svo stroff í hálsmáli og við hendur prjónað.
STÆRÐIR:
XS - 3XL
GARN:
➢ Kind Angóra og Merino - 150 (200) 200 (200) 250 (250) 250 grömm
➢ Puno Petit - 200 (250) 250 (300) 300 (350) 350 ö grömm
➢ Drops Sky - 150 (200) 200 (250) 250 (300) 300 grömm
PRJÓNFESTA:
22 l / 10 cm á prj. nr. 4
ANNAÐ SEM ÞARF:
Hringprjónn nr 4, 80 eða 100 cm
Hringprjónn nr 3,5, 80 eða 100 cm
Hringprjónn nr 3,5, 40 eða 60 cm
Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur] má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“