Hulin - lambhúshetta
Tilboðsverð
Verð
650 kr
Fullt verð
650 kr
Hulin lambhúshetta er bæði hönnuð fyrir útivist og urban living. Lambhúshettan er þéttsitjandi og passar vel undir hjálm þegar stundað er ísklifur eða skíðamennska og felllur einnig vel inn í street tísku nútímans. Einnig er hægt að nota lamhúshettuna sem háls, með því að taka niður hettuna.
Stærðir:
1 stærð
Prjónfesta:
16 lykkjur = 10 cm
Prjónar:
4,5 og 5,0 mm hringprjónar (60-80 cm). Lambhúshettan er prjónuð með macig loop. Fyrir stærri hettu er farið upp um eina prjónastærð, þá 5,5 og 6,0 mm hringprjónar notaðir.
Garn: 100 (150) g Úlfur frá Kind
Þegar valið er að prjóna peysuna úr merino 22 eða álíka garntýpum, verður peysan teyjanlegri. Enn ef að valið er að notast við Úlf frá Kind verður peysan þykkari enn létt samt semáður.
Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur] má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“