Gláma - pils
Tilboðsverð
Verð
950 kr
Fullt verð
950 kr
Þetta pils er þæginlegt, fljótlegt og skemmtilegt að prjóna, auðvelt mynstur sem hentar einstaklega vel fyrir byrjendur.
Pilsið er prjónað frá mitti og niður og svo teknar upp lykkjur í mittinu fyrir smekkinn og böndin í bakið. Pilsið er mynstrað en smekkurinn er hreinn. Pilsið er prjónað í Hring en smekkurinn og böndin er prjónuð fram og til baka
Stærðir:
3-6 mánaða (9-12 mánaða) 1-2 ára (2-3 ára) 4-5 ára (5-6 ára) 6-7 ára
Prjónfesta:
18/10 cm á prjóna númer 5.
Prjónar:
Hringprjóna nr 5 :40 og 60 cm, sokkaprjóna nr 5,
Garn:
Special aran with wool, stórar
Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur] má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“