ELMA húfa
Tilboðsverð
Verð
550 kr
Fullt verð
550 kr
ELMA ungbarnahúfa getur verið notuð í stíl við ELMA ungbarnagalla en er líka mjög falleg ein og sér. Hún er prjónuð í hring, neðan frá og upp, með úrtökum og útaukningum sem mynda lögunina á húfunni. Frábært húfu fyrir minnstu krílin.
STÆRÐIR:
0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán og 12-18 mán
GARN:
Dale Baby Ull eða Sandnes Sunday,
50g
PRJÓNFESTA:
28 l / 10 cm á prj. nr. 3
ANNAÐ SEM ÞARF:
3 mm sokkaprjónar eða langur hringprjónn fyrir magic lopp aðferðina
Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur] má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“