Ellie - kjóll
Tilboðsverð
Verð
950 kr
Fullt verð
950 kr
Barnakjóll, prjónaður ofna frá og niður. Þæginleg uppskrift fyrir alla prjónara, sama hve mikla reynslu þú hefur. Prjónaður fram og til baka og í hring. opin að aftan að hluta til að það sé auðveldara að klæða börnin í hann. Perluprjón í löskum, ermun og hálsmáli, með fallegum “brúnum” á ermum og í mitti.
Stærðir:
3-6 mánaða (6-9 mánaða) 9-12 mánaða (1-2 ára) 3ára (4ára) 5ára (6ára)
Prjónfesta:
21/10 cm á prjóna númer 4.
Prjónar:
Hringprjóna nr 4, 40 og 60 cm Sokkaprjóna eða crazy trio short
Garn:
Dale Lanolin ull, Rauma mitu eða sambærilegt garn
150 (150) 200 (250) 250 (300) 350 (350) gr.
Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur] má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“