Knit by Rós

Anna barnavettlingar

Tilboðsverð Verð 650 kr Fullt verð 650 kr

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Vettlingarnir eru prjónaðir í hring frá stroffi. Þumallinn er gerður með því að auka út lykkjur sem teknar eru á hjálparband og prjónaður síðast. Þetta gerir það að verkum að bæði hægri og vinstri vettlingar eru eins. 

STÆRÐIR:
1-2 ára (2-4 ára) 5-8 ára

GARN:
Dale Baby Ull eða annað garn með sömu prjónafestu.
50

PRJÓNFESTA:
28 l / 10 cm á prj. nr. 3

ANNAÐ SEM ÞARF:
3 mm sokkaprjónar eða langur hringprjónn ef magic loop aðferð er notuð.
2,5 mm sokkaprjónar eða langur hringprjónn ef magic loop aðferð er notuð.
2 prjónamerki

Þessi uppskrift er í umboðssölu hjá Prjónaklúbbnum (Pk) og er því ekki á vegum eða á ábyrgð fyrirtækisins. Höfundur hennar hefur falið fyrirtækinu að annast sölu hennar með samningi þar að lútandi, en í honum stendur m.a. „[höfundur]  má einungis fela Pk sölu á uppskriftum þeim sem hún/hann  gefur út sem sitt eigið hugverk. Pk ber enga ábyrgð komi í ljós misbrestur þar að lútandi s.s. ritstuldur eða annað áþekkt.“