Addi

Addi click - Novel lace long - hringprjónasett 3,5-8,0 mm

Tilboðsverð Verð 21.490 kr Fullt verð

VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast ef við á í pöntunarferli.

Settið inniheldur:
8 prjónastærðir 3,5-8,0mm 
Þrjár snúrur; 60, 80 og 100cm
Millistykki
Fallega gyllta nælu

Addi er þýskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið starfrækt í rúm 190 ár. Þar eru framleiddir gæðaprjónar og heklunálar og er mestur hluti framleiðslunnar unninn í höndum af heimamönnum.


Novel prjónarnir er nýjung hjá Addi. Þeir eru að hluta til ferkantaðir og með hrjúfu yfirborði sem gerir það að verkum að lykkjurnar sitja vel á  prjóninum. Fremsti hlutinn er rúnnaður svo auðvelt er að stinga honum undir margar lykkjur í einu þar sem þess er þörf.
Lagið á prjóninum gerir það einnig að verkum að þeir prjónarar sem hafa glímt við vandamáli í höndum, svo sem gigt eða annað slíkt, finna mun minna fyrir því þegar prjónað er með Novel prjónum.